Handunnið gullhúðað silfurhálsmenn með 15mm hring sem búið er að áletra "í faðmi fjalla blárra" í efri hluta og síðan "Ísafjörður í neðri hlutann á hringnum.
Svona hálsmenn er frábær gjöf fyrir alla Ísfirðinga.
Hannað af: diditorfa.
Kemur með 42 cm keðju og 5 cm mögulegri lengingu.
Öll gull hálsmen eru framleidd úr 925 silfri og síðan gull húðuð.