Fræðsla RSSHvað er silfur

Hvað er silfur? Hvernig verður það til? Silfur er svokallað frumefni. Hugtakið frumefni er notað um efni sem ekki er hægt að kljúfa í önnur einfaldari efni með aðferðum efnafræðinnar.

Halda áfram að lesaHvernig er hreinleiki gulls mældur?

Hreinleiki gulls Hreinleiki er mældur í karötum og er eitt karat 1/24 eða um 4,1667 prósent. Hreint gull er því 24 karöt, en algengt er að skartgripir séu búnir til úr gulli sem er í kringum 14 karöt. Gullblanda sem inniheldur 16 hluta gulls og 8 hluta af öðrum málmi, til dæmis kopar, er 16 karöt.

Halda áfram að lesa